Deig + Krem fyrir 72 kökur

/Deig + Krem fyrir 72 kökur
Deig + Krem fyrir 72 kökur2018-09-12T13:04:15+00:00

Innifalið í kaupum

 

Deig í sprautupoka fyrir 72 kökur
Kökuform fyrir 72 kökur
4 tegundir af kremi í sprautupokum, nóg fyrir 72 kökur
Keyrsla – Afhending er á Þriðjudögum

 

Þú kaupir Deig fyrir 72 Standard Cupcakes + Krem á allar kökurnar. Deigið er hægt að geyma inní kæli og er hægt að baka kökur eftir hentugleika, geymsluþol er í kringum 7 daga eftir opnun. 4 týpur af kremi fylgja með og skal krem geymt í loftþéttum umbúðum við stofuhita, geymsluþol er í kringum 7 daga. Bæði deig og krem afhendast í loftþéttum umbúðum.

Hvernig skal baka kökurnar

Setja skal deig í þartilgerð Cupcake form. fylla skal 1/2 til 3/4 af formi með deigi og baka við forhitaðan ofn. Ofn skal settur í 170°C og kökurnar bakaðar í 22 mín.

Verð

Gert er ráð fyrir vikulegum kaupum og er verð eftir því. Verð fyrir 48 kökur er 17.990 kr og er gert ráð fyrir 12 eða fleiri kökum í söluborð hjá fyrirtæki 3 – 7 sinnum í viku. Hægt er að óska eftir kaupum til lengri tíma ef áhugi er.

Panta hér að neðan