Franchising – Opna Cupcake Café

/Franchising – Opna Cupcake Café
Franchising – Opna Cupcake Café2018-07-03T16:28:55+00:00

Vilt þú opna þinn eigin Cupcake Café stað ?

Cupcake Café hefur verið starfandi síðan í September 2017 og hefur notið mikilla vinsælda vegna hágæða kökugerðar, í bragði, útliti og fjölbreytileika.

Hvað fæ ég fyrir að vera Franchising fyrir Cupcake Café ?

  • Allar uppskriftir frá Cupcake Café
  • Allar aðferðir við kökubakstur og samlokugerð ( valfrjálst )
  • Ýtarlega kennslu á bakstri á Cupcakes og brauðimeti ( valfrjálst ) sem er til sölu hjá Cupcake Café
  • Afnot af Logo,nafni og öðrum markaðstólum
  • Kennslu og aðstoð við að opna þinn eigin Cupcake stað þ.e aðstoð við teikningar á veitingastað og að fá öll leyfi í gegn.
  • Aðstoð við að stofna þitt eigið eignahlutafélag
  • Vefsíðu og vefverslun

Mikið og strangt eftirlit og viðhald fylgir því að opna stað undir nafni Cupcake Café og mega rekstraraðilar búast við mikilli eftirfylgni. Allar uppskriftir og aðferðum skal fylgja til hins ýtrasta.

Hafðu samband ef þú vilt fá fleiri upplýsingar